Lægri útgáfan af HIKE YOUR OWN HIKE sokkunum sem byggja á hönnun HIKER TRASH sokkanna sem gerðir eru úr þvegni merino-ull og nylon garni.
Efnið er samofið sérstöku teygjanlegu garni með meiri þykkt í garni á undirfæti fyrir aukin þægindi ásamt 3D prjónastrúktúr yfir rist og ökkla sem heldur sokknum vel á sínum stað. Með hverju sokkapari fylgir karabínina frá ROTOTO til að hengja parið þ…
Lægri útgáfan af HIKE YOUR OWN HIKE sokkunum sem byggja á hönnun HIKER TRASH sokkanna sem gerðir eru úr þvegni merino-ull og nylon garni.
Efnið er samofið sérstöku teygjanlegu garni með meiri þykkt í garni á undirfæti fyrir aukin þægindi ásamt 3D prjónastrúktúr yfir rist og ökkla sem heldur sokknum vel á sínum stað. Með hverju sokkapari fylgir karabínina frá ROTOTO til að hengja parið þitt til þerris á línu eða utan á bakpokann.
Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.
Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Vörur sem Japanir álíta að
lyfti hversdeginum
.
Efni
79% WOOL, 13% POLYESTER, 5% NYLON, 3% POLYURETHANE
Stærð | S | M | L |
CM | 23 - 25 | 25 - 27 | 27 - 29 |
EU skóstærð | 36 - 40 | 40 - 43 | 43 - 46 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.