PRÓTEINDUFT AUÐUGT AF TREFJUM, MEÐ KOLVETNUM OG KREATÍNI. ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR.
TriCarbo Matrix : Þrjú mismunandi kolvetni með ólíkan sykurstuðul
Próteinblanda : Þrjár tegundir af próteini
Inniheldur sundrað kreatín einhýdrat („micronized creatine monohydrate“)
Inniheldur engan viðbættan sykur
Auðugt af trefjum
Hyper Mass inniheldur vandlega valin innihaldsefni sem henta frábærlega fyrir þá sem vilja auka við hitaeiningar í mataræðinu til þess að bæta vöðvamassa.TriCarbo Matrix er kolvetnablanda með þremur mismunandi kolvetnum sem hafa ólíkan sykurstuðul. Í henni er enginn viðbættur sykur!Próteinblandan inniheldur 3 mismunandi prótein sem frásogast mishratt og er því ákjósanleg til að næra stækkandi vöðvavef.Upptalningin er ekki búin, því í hverjum skammti af Hyper Mass eru einnig 3g af sundruðu (smærri korn) kreatín einhýdrati – sem hefur enn betri áhrif en hefðbundið kreatín einhýdrat.1 skammtur (65g):
258kcal
Prótein : 20g
Kolvetni: 38g
þar af náttúrulegur sykur: 4.9g
Trefjar: 5.4g
Fita: 1.4g
Sundrað Kreatín Einhýdrat („micronized creatine monohydrate“): 3.25g
Við mælum með Hyper Mass fyrir:
Bæði karla og konurTil að styðja við endurbata á vöðvavef eftir æfingarTil að auka við vöðva- og líkamsmassaTil að auka við hitaeiningar í mataræðinu
TriCarbo Matrix er hágæða kolvetnablanda, með engum viðbættum sykri!
Það er nauðsynlegt að auka við orkuinntöku til þess að bæta við líkamamassa („bulka“), sem er oftast gert með að auka inntöku á kolvetnum og próteini. Það er ekki nóg að bæta bara við magnið, heldur þarf að passa upp á gæðin!TriCarbo Matrix var þróað með það í huga. Blandan inniheldur maltodextrin, sem hefur háan sykurstuðul, og inniheldur einnig mikið af trefjum og inúlín, sem hefur lágan sykurstuðul. Blandan inniheldur einnig maíssterkju, sem er vinsæl kolvetnauppspretta.Þessi margþætta kolvetnablanda er kjörin til að útvega orku í að byggja upp vöðvamassa, án viðbætts sykurs.
Próteinblanda: Mysupróteinþykkni („concentrate“), kalsíum kaseinat, einangrað mysuprótein („isolate“). Blanda af þremur próteinum sem frásogast mishratt og gefa því langvarandi næringu til vöðvavefs.
Sundrað kreatín einhýdrat („micronized creatine monohydrate“)
Kreatín er sameind sem er uppbyggð úr 3 amínósýrum (glýsín, metíónín, arginín) sem eru nauðsynlegar fyrir myndun á orkuefninu ATP. Kreatín einhýdrat eykur afköst í æfingum sem stundaðar eru af mikilli ákefð.Líkt og allar vörur frá BioTech USA, þá eru innihaldsefnin í Hyper Mass örugg og vandlega valin.