Vörumynd

Ílangar Perlur - Steinleir - 3stk

MARR vefverslun
Perlurnar eru unnar úr steinleir með groggi sem gerir doppurnar í leirnum. Þær eru að hluta til glerjaðar með hvítum glerung. Perlurnar eru handskornar svo hver og ein perla er einstök.

Valdís Ólafsdóttir útskrifaðist úr tveggja ára diplómanámi á keramikbraut frá Myndlistaskólanum í Reykja…

Perlurnar eru unnar úr steinleir með groggi sem gerir doppurnar í leirnum. Þær eru að hluta til glerjaðar með hvítum glerung. Perlurnar eru handskornar svo hver og ein perla er einstök.

Valdís Ólafsdóttir útskrifaðist úr tveggja ára diplómanámi á keramikbraut frá Myndlistaskólanum í Reykjavík í maí 2020. Hún byrjaði að læra keramik árið 2014 í Myndlistaskóla Kópavogs og hefur síðan vorið 2015 hannað og framleitt undir merkinu Dísa- Litlu hlutir lífsins. Hún er með vinnustofu í Kópavoginum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.