Imperial Settlers: Roll & Write er sérútgáfa sem gerist í sama heimi og Imperial Settlers. Spilið er með sterkum fókus á að byggja gangverk! Þegar þú byggir byggingu færðu bónus, og í hverri umferð færðu fleiri valmöguleika eftir því sem heimsveldi þitt stækkar. Hægt er að spila Imperial Settlers: Roll & Write á tvo vegu. Venjulega leiðin er 2-4 leikmanna spil um að fá fleiri stig en ands…
Imperial Settlers: Roll & Write er sérútgáfa sem gerist í sama heimi og Imperial Settlers. Spilið er með sterkum fókus á að byggja gangverk! Þegar þú byggir byggingu færðu bónus, og í hverri umferð færðu fleiri valmöguleika eftir því sem heimsveldi þitt stækkar. Hægt er að spila Imperial Settlers: Roll & Write á tvo vegu. Venjulega leiðin er 2-4 leikmanna spil um að fá fleiri stig en andstæðingarnir. Svo er ævintýraleiðin fyrir einn leikmann sem er með 48 einstök leikblöð. Hvert blað er með einstakar áskoranir og leikaðferð. Taktu þér blýant, kastaðu teningunum og komdu upp besta heimsveldinu! https://youtu.be/MpuxDbW5vdA