Vörumynd

Inga bolur úr náttúrulegu modal Svartur S

Ingu bolurinn frá Lín Design er glæsilegur og þægilegur fatnaður fyrir konur sem kjósa bæði mýkt og stíl. Hann er hannaður með frjálslegu sniði og ¾ ermum sem henta jafnt í vinnu, frítíma og kósýheit heima fyrir. Bolurinn er úr 94% náttúrulegu modal- efni og 6% teygju, sem gerir hann einstaklega léttan, andandi og mjúkan viðkomu. Modal er vistvænt efni unnið úr trjákvoðu, án eiturefna, og er…
Ingu bolurinn frá Lín Design er glæsilegur og þægilegur fatnaður fyrir konur sem kjósa bæði mýkt og stíl. Hann er hannaður með frjálslegu sniði og ¾ ermum sem henta jafnt í vinnu, frítíma og kósýheit heima fyrir. Bolurinn er úr 94% náttúrulegu modal- efni og 6% teygju, sem gerir hann einstaklega léttan, andandi og mjúkan viðkomu. Modal er vistvænt efni unnið úr trjákvoðu, án eiturefna, og er þekkt fyrir að halda lögun og lit, draga síður í sig lykt og svita og veita góða hitatemprun. Eiginleikar: ✔ Silkimjúk modal✔ Létt og andandi efni – dregur ekki í sig raka eða lykt✔ Frjálslegt snið sem gefur góða hreyfingu✔ 3/4 ermar✔ Stærðir XS – XL✔ Fáanlegur í svörtu Þvottaleiðbeiningar: Þvoist við 30°C með mildu þvottaefni. Ekki setja í þurrkara ♻️ Sjálfbærni & endurnýting: Lín Design leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu og siðferðilega ábyrgð. Þegar flíkin er orðin lúin getur þú skilað henni til okkar og fengið 20% afslátt af nýrri . Við komum gömlu flíkinni til Rauða krossins þar sem hún fær nýtt líf – náttúran græðir, og vörurnar nýtast áfram.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.