Vörumynd

Inga Elín Veltibolli Gyllta Línan

Inga Elín

Handgerður Veltibolli frá úr gylltu línu Ingu Elínar. Hvert eintak er handmálað með þykkri 24 karata gyllingu sem nýtur sín einstaklega vel á hvítu postulíninu. Athugið að keramik með 24 karata gyllingu má ekki fara í örbylgjuofn eða uppþvottavél.

Inga Elín hóf feril sinn aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni. Ástríða hennar á keramik hófs…

Handgerður Veltibolli frá úr gylltu línu Ingu Elínar. Hvert eintak er handmálað með þykkri 24 karata gyllingu sem nýtur sín einstaklega vel á hvítu postulíninu. Athugið að keramik með 24 karata gyllingu má ekki fara í örbylgjuofn eða uppþvottavél.

Inga Elín hóf feril sinn aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni. Ástríða hennar á keramik hófst í Myndlistaskóla Reykjavíkur og elti hún draum sinn um að verða listamaður og hönnuður í Listaháskóla Íslands. Þaðan var förinni heitið til Kaupmannahafnar þar sem hún stundaði nám við Skolen for Brugskunst sem er betur þekktur í dag sem Denmark Design. Hún fékk verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt við skólann þar sem hún hannaði og framleiddi línur af keramik og glerglösum.

Verslaðu hér

  • Heimadecor
    Heimadecor 481 2209 Hilmisgötu 4, 900 Vestmannaeyjum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.