Inka línan er klassísk bæði í hönnun og stíl. Varan endingargóð og hefur lifað gegn um fleiri kynslóðir.
Gunnar Magnússon er einn af stærstu nöfnunum í Íslenskri hönnunarsögu og húsgögn hans hafa vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Inka línan er ein af tímalausu og klassísku vörulínum hans, og sú fyrsta sem FÓLK mun endurútgefa.
Vörulínan er upprunalega hönnuð árið 1962 og FÓLK he…
Inka línan er klassísk bæði í hönnun og stíl. Varan endingargóð og hefur lifað gegn um fleiri kynslóðir.
Gunnar Magnússon er einn af stærstu nöfnunum í Íslenskri hönnunarsögu og húsgögn hans hafa vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Inka línan er ein af tímalausu og klassísku vörulínum hans, og sú fyrsta sem FÓLK mun endurútgefa.
Vörulínan er upprunalega hönnuð árið 1962 og FÓLK hefur nú hafið endurútgáfu á vörum Gunnars, í samræmi við sjálfbærni- og hringrásarmarkmið fyrirtækisins.
FSC vottaður asparviður
Stærð: 60 x 40 cm
Framleitt í Evrópu
Varan er afhent á Íslandi innan 6-12 vikna
Borðið er selt með gerplötu en meðfylgjandi mynd er með íslenskum steini. Hægt er að sjá vöruna í samráði við FÓLK fá tilboð í aðrar útfærslur, með því að hafa samband í við folk@folkreykjavik.com
Meira um hönnunina, hráefni, framleiðslu og sjálfbærni vörunnar hér
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.