Innkaupakerran er skemmtileg viðbót við búðarleikinn. Nóg pláss er fyrir matvörur eða annan varning hvort sem er í körfunni eða hillunni undir henni. Innkaupakerran er með öllu því sem hefðbundin innkaupakerra þarfnast, þar á meðal hreyfanlegt barnasæti sem passar fullkomlega fyrir bangsa og dúkkur sem geta komið með í búðaferðina. Einnig er hak til að hengja innkaupapoka ásamt mynt í bandi til…
Innkaupakerran er skemmtileg viðbót við búðarleikinn. Nóg pláss er fyrir matvörur eða annan varning hvort sem er í körfunni eða hillunni undir henni. Innkaupakerran er með öllu því sem hefðbundin innkaupakerra þarfnast, þar á meðal hreyfanlegt barnasæti sem passar fullkomlega fyrir bangsa og dúkkur sem geta komið með í búðaferðina. Einnig er hak til að hengja innkaupapoka ásamt mynt í bandi til að setja í kerruna til að hefja innkaupaferðina. Góð hæð á handfanginu sem hentar hæð barnsins. Kerran er með gúmmídekkjum sem tryggir stöðugleika, minni læti og fer betur með gólfið.
Þroskandi hlutverkaleikfang sem eflir samskipta- og félagsfærni barnsins.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.