Þetta hulstur er búið til úr PU Leðri, hægt er að snúa hulstrinu í 360 gráður.
-
Teyjaleg ól til að halda hulstrinu lokuðu.
-
Nákvæmt gat fyrir myndavél. Opið fyrir öllum tökkum til að auðvelda notkun.
-
Verndar bakhlið símans gegn rispum.
-
Auðvelt að setja á og fjarlægja hulstrið.
-
Margir Litir