Þjóðbúningasvunta karla Svuntan er í anda hátíðarbúninga karla frá 19. öld. Hnapparnir sem eru á svuntunni voru áberandi á hátíðarfötum karlmanna á þessum tíma. Svuntan er með silfurbróderuðum hnöppum.Svuntan hentar fyrir bæði kyn.Með svuntunni fylgir skrautstykki (viskastykki) sem einnig er skreytt með útsaum.
Þjóðbúningasvunta karla Svuntan er í anda hátíðarbúninga karla frá 19. öld. Hnapparnir sem eru á svuntunni voru áberandi á hátíðarfötum karlmanna á þessum tíma. Svuntan er með silfurbróderuðum hnöppum.Svuntan hentar fyrir bæði kyn.Með svuntunni fylgir skrautstykki (viskastykki) sem einnig er skreytt með útsaum.