 
          
        Enn og aftur kemur David Walliams með frábæra bók. Þegar Elsa, tíu ára munaðarlaust götubarn í Lundúnum árið 1899, heyrir að dularfullt ísskrímsli – mammútur, hafi fundist á norðurslóðum – ákveður hún að kanna málið nánar. Fyndið, ljúft og spennandi ævintýri. Bókin er í frábærri þýðingu meistara Guðna Kolbeinssonar.
8-13 ára
Enn og aftur kemur David Walliams með frábæra bók. Þegar Elsa, tíu ára munaðarlaust götubarn í Lundúnum árið 1899, heyrir að dularfullt ísskrímsli – mammútur, hafi fundist á norðurslóðum – ákveður hún að kanna málið nánar. Fyndið, ljúft og spennandi ævintýri. Bókin er í frábærri þýðingu meistara Guðna Kolbeinssonar.
8-13 ára
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.