Vörumynd

Ístag fyrir Sala fallbelti

Við fall úr hæð verður ansi fljótt óþægilegt að hanga í fallvarnarbeltinu þangað til björgun berst. Má þar nefnablóðleysi í fótum þar sem ólarnar um lærin herðast að.
Góð lausn við þessu eru ístöð. Tveir litlir pokar eins og sjást á myndinni eru festir við fallvarnarbeltið, svo við fall eru þeir einfaldlega opnaðir með rennilás og út koma tværólar og ístöð á endum þeirra beggja.
Hægt er þá að r…
Við fall úr hæð verður ansi fljótt óþægilegt að hanga í fallvarnarbeltinu þangað til björgun berst. Má þar nefnablóðleysi í fótum þar sem ólarnar um lærin herðast að.
Góð lausn við þessu eru ístöð. Tveir litlir pokar eins og sjást á myndinni eru festir við fallvarnarbeltið, svo við fall eru þeir einfaldlega opnaðir með rennilás og út koma tværólar og ístöð á endum þeirra beggja.
Hægt er þá að renna fótunum í ístöðin til að minnka óþægindi meðan beðið er eftir björgun. Þetta tryggir blóðflæði til fóta.
Getur skipt máli að hafa þau þar sem þau gefa aukamínútur þar til björgun berst. Enginn líftími er á þeim og hægt að nota oftar en einu sinni.

Verslaðu hér

  • Dynjandi
    Dynjandi ehf 588 5080 Skeifunni 3h, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.