IWANA Retro 2:1 Multiplier 3½" Fluguhjól
IWANA Retro-hjólalínan heldur á lofti arfleifð klassískrar hönnunar í anda Bogdan-hjóla, en er hönnuð frá grunni fyrir veiðimenn nútímans. Retro 3½" er létt og öflugt hjól með 2:1 hlutfalli, sem þýðir að einn snúningur jafngildir tveimur. Hjólið er hannað fyrir tvíhendur í línuþyngd #5-7 og býr að frábærum eiginleikum.Sem framleiðandi leggur IWANA áhers…
IWANA Retro 2:1 Multiplier 3½" Fluguhjól
IWANA Retro-hjólalínan heldur á lofti arfleifð klassískrar hönnunar í anda Bogdan-hjóla, en er hönnuð frá grunni fyrir veiðimenn nútímans. Retro 3½" er létt og öflugt hjól með 2:1 hlutfalli, sem þýðir að einn snúningur jafngildir tveimur. Hjólið er hannað fyrir tvíhendur í línuþyngd #5-7 og býr að frábærum eiginleikum.Sem framleiðandi leggur IWANA áherslu á að sameina klassískt útlit við nákvæmni og endingu. Hjólin eru smíðuð úr nútímaefnum með vönduðu handverki og gríðaröflugu bremsukerfi sem skilar mýkt og stöðugleika í baráttunni við laxinn.
Helstu eiginleikar:
-
Klassískt útlit og hönnun í anda Bogdan – með nútímalausnum
-
2:1 margfaldari – tvisvar sinnum fljótvirkari línuinntaka
-
Stillanlegt tromlu-bremsukerfi með fallegu hljóði
-
Heil bakplata og algjörlega lokuð
full frame
-bygging
-
Handpússuð ebonít sveif
-
Hjólið kemur í hágæða handsaumaðri skinntösku
-
Einkvæmt ID-númer fyrir ábyrgð og eftirfylgni
Tæknilýsing – SALMON 3½" 2:1
-
Stærð: 3½" (8,9cm) í þvermál
-
Þyngd: 11,6 oz (ca. 329 g)
-
Línugeta: 425 gr Skagit + 30 metra rennilína + 150 metra/30 lbs undirlína
-
Línuflokkar: Tvíhendur í línuþyngd #5-7