Vörumynd

Jaguar Round Brush

JAGUAR

Hringburstar sem móta og afrafmagna hárið á meðan blæstri stendur og koma í veg fyrir að úfningur myndist. Hitaþolnir. Álbotn sem að styttir þurrktímann. Stamt handfang sem gefur gott grip. Burstarnir eru með pinna inn í handfanginu, sem að tekinn er út og snúið við til að nota við að skipta hárinu. Burstarnir koma í 8 mismunandi stærðum og henta öllum síddum af hári. Eftir því minni sem bursti…

Hringburstar sem móta og afrafmagna hárið á meðan blæstri stendur og koma í veg fyrir að úfningur myndist. Hitaþolnir. Álbotn sem að styttir þurrktímann. Stamt handfang sem gefur gott grip. Burstarnir eru með pinna inn í handfanginu, sem að tekinn er út og snúið við til að nota við að skipta hárinu. Burstarnir koma í 8 mismunandi stærðum og henta öllum síddum af hári. Eftir því minni sem burstinn er gefur hann minni liði/krullur.

Verslaðu hér

  • Beautybar
    Beautybar ehf 511 1313 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.