Vörumynd

Jasmínperlur

Teverslun Tefélagsins

Jasmínperlur er grænt te frá Fujian héraði í Kína. Laufunum er handrúllað í perlulaga kúlur. Perlurnar eru hitaðar og látnar draga í sig bragð og ilm úr blöðum jasmín- og magnolíablóma. Yfirleitt eru jasmínperlur bragðauknar með jasmínolíu en þessar eru handunnar í samræmi við gamlar kínverskar hefðir.

Hitinn skal vera 70-80°C og stöðutíminn 2-4 mínútur eftir smekk.

Teið er í 200 …

Jasmínperlur er grænt te frá Fujian héraði í Kína. Laufunum er handrúllað í perlulaga kúlur. Perlurnar eru hitaðar og látnar draga í sig bragð og ilm úr blöðum jasmín- og magnolíablóma. Yfirleitt eru jasmínperlur bragðauknar með jasmínolíu en þessar eru handunnar í samræmi við gamlar kínverskar hefðir.

Hitinn skal vera 70-80°C og stöðutíminn 2-4 mínútur eftir smekk.

Teið er í 200 gr pakkningum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.