Vörumynd

Jean

Achielle

Eigum eitt eintak í verzlun okkar í Lizard Green (metallic) lit.

Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.

Jean frá Achielle tikkar í öll boxin sem burðarhjól þarf að hafa. Ýmis möguleikar í boði er kemur að setja farangur eða börn á hjólið.

Jean hjólið í verzlun okkar er með átta innbyggðum gírum frá Shiman…

Eigum eitt eintak í verzlun okkar í Lizard Green (metallic) lit.

Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.

Jean frá Achielle tikkar í öll boxin sem burðarhjól þarf að hafa. Ýmis möguleikar í boði er kemur að setja farangur eða börn á hjólið.

Jean hjólið í verzlun okkar er með átta innbyggðum gírum frá Shimano, vökvabremsum, brettum, bögglabera að framan og aftan, tveir púðar á bögglabera, hliðarspjald yfir afturdekk, standara og fram og afturljós.

Búnaður

Mótor er Shimano EP6
Shimano Steps 418Wh rafhlöðu., hægt að uppfæra gegn gjaldi í 504Wh eða 630Wh.
Leðurhlífur yfir rafhlöðuna kemur með annað hvort svört eða brún að lit.
24x2.15" Schwalble Big Ben dekk koma á hjólinu.

Burðargeta er 200 kg (hjól, farangur og einstaklingur).

Ef þú vilt annan lit en er á hjólinu í verzlun okkar þá er afhendingartími er 6-8 vikur eftir pöntun á hjólinu.

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.