Vörumynd

Jensen

Isager

Jensen garnið er þriggja þráða ullargarn sem er þétt spunnið og hentar sértaklega vel fyrir munsturprjón. Þetta garn er mjög slitsterkt og endist mjög lengi, svipað Tvinna . Þetta garn virkar vel fyrir bæði inni- og útiflíkur.

Innihald: 100% ull

Vigt: 100 gr.

Metralengd: u.þ.b. 250 metrar

Prjónastærð: 3-4 mm

Prjónfesta: 22 lykkjur

Grófleikaflokkur…

Jensen garnið er þriggja þráða ullargarn sem er þétt spunnið og hentar sértaklega vel fyrir munsturprjón. Þetta garn er mjög slitsterkt og endist mjög lengi, svipað Tvinna . Þetta garn virkar vel fyrir bæði inni- og útiflíkur.

Innihald: 100% ull

Vigt: 100 gr.

Metralengd: u.þ.b. 250 metrar

Prjónastærð: 3-4 mm

Prjónfesta: 22 lykkjur

Grófleikaflokkur: 3 - DK

Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur

Framleiðsluland: Perú

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.