Vörumynd

Jet 18 CRed

Osprey
18 lítra endingargóður dagpoki úr 100% endurunnu efni fyrir ungu kynslóðina.  Með Jet 18 gerum við útivistina meira spennandi fyrir unga fólkið og hvetjum þau þannig til þess að fara út og njóta þess að vera umvafin náttúrunni.  Við vitum að með því að gefa börnunum bakpoka með sömu stöðlum og fyrir fullorðna mun ekkert stöðva þau í ævintýraleitinni. Jet 18 býður barninu þínu fullbúinn dagpoka se…
18 lítra endingargóður dagpoki úr 100% endurunnu efni fyrir ungu kynslóðina.  Með Jet 18 gerum við útivistina meira spennandi fyrir unga fólkið og hvetjum þau þannig til þess að fara út og njóta þess að vera umvafin náttúrunni.  Við vitum að með því að gefa börnunum bakpoka með sömu stöðlum og fyrir fullorðna mun ekkert stöðva þau í ævintýraleitinni. Jet 18 býður barninu þínu fullbúinn dagpoka sem er jafngildur öðrum dagpokum frá Osprey ætluðum fullorðnum.  Fit-on-the-Fly™ stillanleg mittisól. Netaefni við mjaðmir á mittisól. Toppopnun með loki. Teygjanlegt netahólf að framan. Hægt að nota HydraulicsTM vatnspoka. Handfang til að grípa í efst á pokanum. Ól yfir brjóstkassa með neyðarflautu á. Teygjanlegir vasar á hliðum. Þyngd: 0,5 kg. Stærð í cm: 46 x 24 x 22 Efni: 400D endurunnið Nylon Packcloth.

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.