Vörumynd

JL Audio RD Magnari 5. rása 900w RMS

JL Audio

RD Línan frá JL Audio, virkilega vandaðir magnarar og falleg hönnun, einstaklega notendavænir, þæginlegir í ísetningu, bjóða uppí einfaldar stillingar og framúrskarandi hljóm.

RD Línan eru Class D NexD™ magnarar, frekar litlir og þæginlegt að koma þeim fyrir.

Þessi magnari samanstendur af RD400/4 + RD500/1

Afl magnarans:

  • 4 x 70w RMS + 1 x 225w RMS @ 4 Ohm
  • 4 x 1…

RD Línan frá JL Audio, virkilega vandaðir magnarar og falleg hönnun, einstaklega notendavænir, þæginlegir í ísetningu, bjóða uppí einfaldar stillingar og framúrskarandi hljóm.

RD Línan eru Class D NexD™ magnarar, frekar litlir og þæginlegt að koma þeim fyrir.

Þessi magnari samanstendur af RD400/4 + RD500/1

Afl magnarans:

  • 4 x 70w RMS + 1 x 225w RMS @ 4 Ohm
  • 4 x 100w RMS + 1 x 325w RMS @ 3 Ohm
  • 2 x 200w RMS + 1 x 500w RMS  @ 4 Ohm brúaður

Aðar upplýsingar um magnara:

  • 3 x RCA inn
  • Tíðnisvið 12Hz - 22kHz
  • High-pass filter rás 1-4
  • Low-Pass filter rás 5
  • Ráðlagt er að nota 4 gauge rafmagnskapal
  • Ráðlagt öryggi fyrir magnara 40A
  • Hægt er að bæta við fjarstýringu á magnara RBC-1
  • Stærð 372mm x 177mm x 54mm

Flottur magnari fyrir fjóra hátalara + miðlung bassakeilu.


Verslaðu hér

  • Audio ehf 578 3333 Austurströnd 4, 170 Seltjarnarnesi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.