Fyrir fíngert og þunnt hár sem þarf aukinn styrk og meiri fyllingu. Þetta þykkingarsjampó inniheldur bíótín sem styrkir hárið og hýalúronsýru sem gefur hárinu þyngdarlausan raka. Sjampóið hreinsar hárið á ofurmildan hátt ásamt því að draga úr hárlosi sem verður vegna brots. Hárið virkar samstundis bústnara og meira um sig strax eftir fyrstu notkun þegar þú notar vörurnar í PROfiller+ línunni. V…
Fyrir fíngert og þunnt hár sem þarf aukinn styrk og meiri fyllingu. Þetta þykkingarsjampó inniheldur bíótín sem styrkir hárið og hýalúronsýru sem gefur hárinu þyngdarlausan raka. Sjampóið hreinsar hárið á ofurmildan hátt ásamt því að draga úr hárlosi sem verður vegna brots. Hárið virkar samstundis bústnara og meira um sig strax eftir fyrstu notkun þegar þú notar vörurnar í PROfiller+ línunni. Vegan og án sílikons.
Notkun: Berið sjampóið vandlega í rakt hárið og nuddið svo það freyði. Skolið vel úr.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.