Vörumynd

Jólapokar - jute

Farvi

Endurnýtanlegar jólagjafapokar framleiddir úr trefjum jute-plöntunnar. Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili.

Stærðir:

lítill 'piparkökukarl': 25x30cm

miðstærð 'Gleðileg jól': 30x45cm

stór 'Jólasnjór': 40x55cm

Endurnýtanlegar jólagjafapokar framleiddir úr trefjum jute-plöntunnar. Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili.

Stærðir:

lítill 'piparkökukarl': 25x30cm

miðstærð 'Gleðileg jól': 30x45cm

stór 'Jólasnjór': 40x55cm

Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið er  hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og verður þannig þvottahæft.

Verslaðu hér

  • Farvi
    Farvi 546 8225 Álfheimum 4, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.