Vörumynd

Julbo Aerolite

Julbo
Julbo Aerolite eru einstaklega létt og vönduð íþróttagleraugu, hönnuð fyrir konur á ferðinni; við hlaup, hjólreiðar eða annað svipað. Björt og breið linsa truflar hvergi sjónsviðið. Gefur góða loftun og heldur gleraugunum móðulausum. Þau sitja þægilega á andlitinu, óháð andlitsfalli og lögun þökk sérstakri hönnunsem gerir notendanum kleift að aðlaga gleraugun að vild. Breið linsa, gúmmi grip í sp…
Julbo Aerolite eru einstaklega létt og vönduð íþróttagleraugu, hönnuð fyrir konur á ferðinni; við hlaup, hjólreiðar eða annað svipað. Björt og breið linsa truflar hvergi sjónsviðið. Gefur góða loftun og heldur gleraugunum móðulausum. Þau sitja þægilega á andlitinu, óháð andlitsfalli og lögun þökk sérstakri hönnunsem gerir notendanum kleift að aðlaga gleraugun að vild. Breið linsa, gúmmi grip í spöngum, gott loftflæði og höggdeyfing á spöngum. Skerpir sérstaklega vel á litum í umhverfinu. Dökknar í sól frá ljósbleiku yfir í brúnt. Möguleiki er að setja sjóngler í gleraugun.

Verslaðu hér

  • Eyesland gleraugnaverslun 510 0110 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.