Negull (Syzygium aromaticum). Olían er verkjastillandi, krampastilandi, sýkladrepandi, skordýrafæla, örvandi, róar magan og er sótthreinsandi. Hún gagnast vel við astma og bronkítis, gigt og tognun. Getur hjálpað við ógleði og meltingartruflunum. Góð við tannpínu og til að nota á börn sem eru að taka tennur. Olíunni er þá nuddað á gómana. Góð til að fæla burtu moskítóflugur. Virk efni: M.a. eugen…
Negull (Syzygium aromaticum). Olían er verkjastillandi, krampastilandi, sýkladrepandi, skordýrafæla, örvandi, róar magan og er sótthreinsandi. Hún gagnast vel við astma og bronkítis, gigt og tognun. Getur hjálpað við ógleði og meltingartruflunum. Góð við tannpínu og til að nota á börn sem eru að taka tennur. Olíunni er þá nuddað á gómana. Góð til að fæla burtu moskítóflugur. Virk efni: M.a. eugenol, eugenol acetat, iso-eugenol og caryophyllen.