Vörumynd

Kæli nagstjörnur - grá og brún

Filibabba

Nagstjörnurnar eru frábærar fyrir aumt tannhold barnsins í tanntöku. Hægt er að setja stjörnuna í ísskáp til að kæla hana sem getur minnkað sársaukann í tannholdinu. Það eru tvær stjörnur saman í pakka til að tryggja að það sé alltaf hægt að hafa aðra þeirra til taks í kæli á meðan hin er í notkun. Stjarnan er einnig skemmtilegt leikfang, með bjöllu og mismunandi áferð sem eflir skilningarvit b…

Nagstjörnurnar eru frábærar fyrir aumt tannhold barnsins í tanntöku. Hægt er að setja stjörnuna í ísskáp til að kæla hana sem getur minnkað sársaukann í tannholdinu. Það eru tvær stjörnur saman í pakka til að tryggja að það sé alltaf hægt að hafa aðra þeirra til taks í kæli á meðan hin er í notkun. Stjarnan er einnig skemmtilegt leikfang, með bjöllu og mismunandi áferð sem eflir skilningarvit barnsins.

Setjið einungis í ísskáp, þolir ekki frysti .

Aldur: 3 mánaða+

Efni: PP, EVA ( án BPA, þalata og PVC)

Stærð: 10 cm

Verslaðu hér

  • Minimo 551 1411 Ármúla 34, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.