Vörumynd

Kaffivél beige

Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél  úr ryðfríu stáli, hér í ljósri og mattri útgáfu. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að  tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með okkar eigin Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar n…
Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél  úr ryðfríu stáli, hér í ljósri og mattri útgáfu. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að  tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með okkar eigin Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar notagildi og stíl í hinum fullkomna kaffibolla.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.