Vörumynd

Kahla - Pronto Espresso Bolli 8cl Pure black

Kahla
Pronto kaffi- og matarstellið frá þýska fyrirtækinu Kahla hefur hlotið miklar vinsældir enda einstaklega klassískur og notendavænn borðbúnaður sem stenst svo sannarlega tímans tönn. Pronto línan inniheldur kaffibolla í ótal stærðum og öllum regnbogans litum sem gaman er að blanda saman fyrir persónulega upplifun. Pronto espressobollinn er 8 cl að rúmmáli. Mjög flott stærð fyrir espresso skotið. H…
Pronto kaffi- og matarstellið frá þýska fyrirtækinu Kahla hefur hlotið miklar vinsældir enda einstaklega klassískur og notendavænn borðbúnaður sem stenst svo sannarlega tímans tönn. Pronto línan inniheldur kaffibolla í ótal stærðum og öllum regnbogans litum sem gaman er að blanda saman fyrir persónulega upplifun. Pronto espressobollinn er 8 cl að rúmmáli. Mjög flott stærð fyrir espresso skotið. Hægt er að kaupa undirskál sér sem passar undir bollann en það er 12 cm undirskálin. Athugið að kaffibollinn og undirskálin eru seld í sitthvoru lagi.V: 8 cl

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.