Þú velur hvort þú hengir hillueininguna á vegg eða lætur hana standa á gólfi. Einföld stílhrein hönnunin gerir KALLAX sveigjanlega og einfalda í notkun á heimilinu. Gerðu hirsluna að þínu með kössum og innvolsi eða bættu við grind undir hirsluna.
Þú velur hvort þú hengir hillueininguna á vegg eða lætur hana standa á gólfi. Einföld stílhrein hönnunin gerir KALLAX sveigjanlega og einfalda í notkun á heimilinu. Gerðu hirsluna að þínu með kössum og innvolsi eða bættu við grind undir hirsluna.