Kanínu baðsloppurinn frá Lín Design er ofinn úr blöndu af bambus og bómull sem gerir hann bæði einstaklega mjúkan og rakadrægan. Slopparnir henta því fullkomlega þegar komið er úr baði eða heita pottinum – þeir halda á sér hlýju og virka á sama tíma sem handklæði.
Hagnýt hönnun fyrir börnAllir barnaslopparnir eru með hettu og belti sem veita aukna þægind…
Kanínu baðsloppurinn frá Lín Design er ofinn úr blöndu af bambus og bómull sem gerir hann bæði einstaklega mjúkan og rakadrægan. Slopparnir henta því fullkomlega þegar komið er úr baði eða heita pottinum – þeir halda á sér hlýju og virka á sama tíma sem handklæði.
Hagnýt hönnun fyrir börnAllir barnaslopparnir eru með hettu og belti sem veita aukna þægindi og tryggja gott aðhald. Kanínuslopparnir eru fáanlegir í hlýju dröppuðu litavali og í stærðum frá 0–6 ára.
Heildstæð lína fyrir börnÍ sömu línu er hægt að fá sæt kanínu inniskó og hettu handklæði sem passa fullkomlega við sloppinn og gera baðferlið að notalegri og skemmtilegri upplifun.
Gæði og vottunSlopparnir eru framleiddir úr 40% bambus og 60% bómull með 550 gsm þéttleika sem tryggir langa endingu og fyrsta flokks gæði. Allar vörur frá Lín Design eru OEKO-TEX® vottaðar , sem þýðir að framleiðslan er eiturefnalaus og örugg fyrir börn.
ÞvottaleiðbeiningarMá þvo við 60 °C (sjá þvottaleiðbeiningar).
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.