Vörumynd

KATLA smekkpils

MeMe Knitting
KATLA smekkpils er einföld og klæðileg útgáfa af klassísku smekkpilsi fyrir börn. Pilsið er prjónað ofan frá frá mitti og þegar það er tilbúið eru lykkjur teknar upp fyrir smekk. Með því að prjóna axlaböndin lengri og með fleiri hnappagötum er hægt að tryggja að pilsið nýtist sem lengst.

Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

KATLA smekkpils er einföld og klæðileg útgáfa af klassísku smekkpilsi fyrir börn. Pilsið er prjónað ofan frá frá mitti og þegar það er tilbúið eru lykkjur teknar upp fyrir smekk. Með því að prjóna axlaböndin lengri og með fleiri hnappagötum er hægt að tryggja að pilsið nýtist sem lengst.

Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Drops Cotton Merino en hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna.

Það sem þarf

3,5 mm hringprjón

3,5 mm sokkaprjóna

2 cm breiða teygju í mitti

2 tölur

Nál fyrir frágang

Prjónfesta

10 cm = 22 lykkjur sléttprjón

Almennar upplýsingar

Stærðir Yfirvídd án teygju Garn
1-2 ára 46 cm 150 gr.
2-4 ára 50 cm 200 gr.
4-6 ára 54 cm 200 gr.
6-8 ára 57 cm 250 gr.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.