Úr smiðju Dav Pilkey , höfundar Hundmann og Kapteins Ofurbrókar , kemur frábærlega fyndin bók með hinum óviðjafnanlega Kattmann, sem er persóna í hinum vinsælu Hundmann bókum.
Kattmann myndasöguklúbbur hentar sérlega vel lesendum á aldrinum 7-12 og báðum kynjum. Bækurnar um Hundmann og nú Kattmann hafa farið sigurför um heiminn síðustu ár og hafa nú verið pr…
Úr smiðju Dav Pilkey , höfundar Hundmann og Kapteins Ofurbrókar , kemur frábærlega fyndin bók með hinum óviðjafnanlega Kattmann, sem er persóna í hinum vinsælu Hundmann bókum.
Kattmann myndasöguklúbbur hentar sérlega vel lesendum á aldrinum 7-12 og báðum kynjum. Bækurnar um Hundmann og nú Kattmann hafa farið sigurför um heiminn síðustu ár og hafa nú verið prentaðar tugum milljónir eintaka.
7-12 ára
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.