Vörumynd

Kaweco COLLECTION Fjólublár Blekpenni

Gamla Bókabúðin

Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.

Kaweco Collection pennarnir eru framleiddir í mjög takmörkuðu magni og aðeins seldir í eitt ár í senn. Þessi fallegi penni er byggður á Kaweco Sport pennunum sem byrjuðu í framleiðslu árið 19…

Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.

Kaweco Collection pennarnir eru framleiddir í mjög takmörkuðu magni og aðeins seldir í eitt ár í senn. Þessi fallegi penni er byggður á Kaweco Sport pennunum sem byrjuðu í framleiðslu árið 1911 og eru fyrir löngu orðnir að klassík.

Fjólublái liturinn hefur lengi verið eftirsóttur vegna þess hversu erfitt var að fá litarefni í þennan lit í gegnum aldirnar og erfiðleika við að blanda hann. Fyrir vikið hafa fjólubláir pennan alltaf ákveðinn ævintýraljóma yfir sér.

Pennin er gerður úr grænu áli og er 13 cm opinn, 10,5cm lokaður og 21 gramm.

Penninn tekur standard blekhylki, sem fást í mörgum litum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.