Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Söngfuglinn hannar Kay Bojesen árið 1950 en fyrirtækið hóf framleiðslu á þeim fyrst árið 2012. Grái fuglinn, Ernst, fékk nafnið sitt í höfuðið á faðir Kay Bojesen.
Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Söngfuglinn hannar Kay Bojesen árið 1950 en fyrirtækið hóf framleiðslu á þeim fyrst árið 2012. Grái fuglinn, Ernst, fékk nafnið sitt í höfuðið á faðir Kay Bojesen.