Kennslubók í stærðfræðigreiningu í mörgum breytistærðum er framhald af bókinni Kennslubók í stærðfræðigreiningu eftir sömu höfunda ásamt Hlyni Arnórssyni. Fræðin eru vandlega kynnt og fjölmörg sýnidæmi eru leyst. Í lok hvers kafla er dæmasafn.
Meðal efnisatriða eru:
• Vektorgild föll
• Ferlar og ferilheildi
• Hlutafleiður, stefnuafleiður og heildarafleiður
• Keðjureglan í mörgum …
Kennslubók í stærðfræðigreiningu í mörgum breytistærðum er framhald af bókinni Kennslubók í stærðfræðigreiningu eftir sömu höfunda ásamt Hlyni Arnórssyni. Fræðin eru vandlega kynnt og fjölmörg sýnidæmi eru leyst. Í lok hvers kafla er dæmasafn.
Meðal efnisatriða eru:
• Vektorgild föll
• Ferlar og ferilheildi
• Hlutafleiður, stefnuafleiður og heildarafleiður
• Keðjureglan í mörgum breytistærðum
• Margvíð heildi og hnitakerfaskipti
• Vektorsvið og mætti
• Setningar Green, Stoke og Gauss
• Runur og raðir
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.