Olía sem fegrara hárið og dekrar við það Fegurð, umhirða og dekur Fyrir hvern er varan? Allar hárgerðir Hvað gerir varan? Umlykur hárið með nautnafullum en jafnframt mildum ilm sem faðmar hárstráið Hvernig virkar varan? Jasmine absolute & Myrrh extract: mjög þéttur ilmur sem veitir langtíma áhrif Einstök blanda af hágæða olíum: Amla, Maize, Camelia, Argan Gefur glans, næringu og mýkt …
Olía sem fegrara hárið og dekrar við það Fegurð, umhirða og dekur Fyrir hvern er varan? Allar hárgerðir Hvað gerir varan? Umlykur hárið með nautnafullum en jafnframt mildum ilm sem faðmar hárstráið Hvernig virkar varan? Jasmine absolute & Myrrh extract: mjög þéttur ilmur sem veitir langtíma áhrif Einstök blanda af hágæða olíum: Amla, Maize, Camelia, Argan Gefur glans, næringu og mýkt Hvernig á að nota vöruna? Takið 1-2 pumpur af olíunni (1 pumpu fyrir fíngert til venjulegt hár og 2 fyrir þykkt hár) Berið í þurrt hár alla lengdina út að enda Skolist ekki úr Magn: 120 ml