Hárfroða fyrir normal / fíngert hár sem skortir þéttleikaGefur hárinu lyftingu og þéttleika án þess að þyngja það.Hárið styrkist og endurnýjast frá rót að enda.
Aðalinnihaldsefni:
Hyaluronic Acid:
vandaðar aminosýrur sem gefa hárinu fyllingu og koma í veg fyrir að hárið brotni með því að gefa góðan raka.
Gluco-Peptide:
fer inní dýpsta lag hársins til að styrkja núverandi hártrefjar.
Ce…
Hárfroða fyrir normal / fíngert hár sem skortir þéttleikaGefur hárinu lyftingu og þéttleika án þess að þyngja það.Hárið styrkist og endurnýjast frá rót að enda.
Aðalinnihaldsefni:
Hyaluronic Acid:
vandaðar aminosýrur sem gefa hárinu fyllingu og koma í veg fyrir að hárið brotni með því að gefa góðan raka.
Gluco-Peptide:
fer inní dýpsta lag hársins til að styrkja núverandi hártrefjar.
Ceramides:
Eykur glans, stuðlar að mýkt og rakagjöf og hjálpar til við að styrkja hárið.
Notkun:
Gott er að hrissta brúsann fyrir notkun.Setjið magn á stærð við appelsínu (miðað við sítt hár) í hreint og handklæðaþurrt hárið.Dreifið úr froðunni með greiðu frá rót út að endum.Leyfið hárinu að þorna eðlilega eða blásið.Magn: 150 ml.