Serum fyrir þá sem vilja safna háriÁsamt því að fá heilbrigðari og sterkari lengd frá rót að enda.Örvar hársvörðinn og styrkir hárið frá rót að enda.
Aðalinnihald:
Kreatín R:
Samanstendur af kreatíni og amínósýrum sem styrkja innri uppbyggingu hártrefjanna.
Ceramides:
Eykur glans, stuðlar að mýkt og rakagjöf og hjálpar til við að styrkja hárið.
Notkun:
Berið 2-4 fullar pípettur í hár…
Serum fyrir þá sem vilja safna háriÁsamt því að fá heilbrigðari og sterkari lengd frá rót að enda.Örvar hársvörðinn og styrkir hárið frá rót að enda.
Aðalinnihald:
Kreatín R:
Samanstendur af kreatíni og amínósýrum sem styrkja innri uppbyggingu hártrefjanna.
Ceramides:
Eykur glans, stuðlar að mýkt og rakagjöf og hjálpar til við að styrkja hárið.
Notkun:
Berið 2-4 fullar pípettur í hársvörðinn.2 x fíngert – 4x þykkt.Notið fingurgómana og vinnið serumið inn í hársvörðinn með hringlaga hreyfingum.Nuddið jafnt og þétt.Ekki skola, blásið hárið eða leyfið því að þorna eðlilega.Mælum með að nota 3 sinnum í viku.Magn: 50 ml.