RESISTANCE SÉRUM THÉRAPISTEEndurnýjandi tvífasa meðferð sem er blanda af kremi og serum í einni pumpu.Fyrir mjög skemmt og efnameðhöndlað hár til að byggja það upp og styrkja.Hitaver hárið allt að 230°C.Gerir samstundis við hárstráið, styrkir það og endurnýjar.Ver hárið fyrir hita og helmingar blásturstímann.Græðir samstundis og lokar endunum.
Aðalinnihaldsefni:
Gluco Peptide:
fer inní inns…
RESISTANCE SÉRUM THÉRAPISTEEndurnýjandi tvífasa meðferð sem er blanda af kremi og serum í einni pumpu.Fyrir mjög skemmt og efnameðhöndlað hár til að byggja það upp og styrkja.Hitaver hárið allt að 230°C.Gerir samstundis við hárstráið, styrkir það og endurnýjar.Ver hárið fyrir hita og helmingar blásturstímann.Græðir samstundis og lokar endunum.
Aðalinnihaldsefni:
Gluco Peptide:
fer inní innsta kjarna hársins til að styrkja núverandi hár og auka hárvöxt.
Wheat Protein Derivative:
lagar og styrkir áferðina á skemmdu hári.
Native Plant Cells:
Gefur MIKINN raka og dregur úr hættinni að hársræturnar veikjast.
Notkun:
1 - pumpur í handklæðablautt hárið.Blásið eins og venjulega.Má nota sem lokaáferðaefni í þurrt hárið til að hemja rafmagn og bæta áferð á klofnum hárendum.Magn: 30 ml.