Kertastandur fyrir útikerti - Out door Candleholder
Efniviður : Endurunnið hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni og dufthúðað ál.
“Orri” er íslensk framleiðsla og hönnun.
Um er að ræða kertastjaka fyrir útikerti, t.d. á leiði en einnig fyrir heimili, við innganga og tröppur svo eitthvað sé nefnt.
Þegar standurinn var fyrst framleiddur þá rann hluti ágóðans af sölu “Orra” …
Kertastandur fyrir útikerti - Out door Candleholder
Efniviður : Endurunnið hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni og dufthúðað ál.
“Orri” er íslensk framleiðsla og hönnun.
Um er að ræða kertastjaka fyrir útikerti, t.d. á leiði en einnig fyrir heimili, við innganga og tröppur svo eitthvað sé nefnt.
Þegar standurinn var fyrst framleiddur þá rann hluti ágóðans af sölu “Orra” í minningarsjóð
Orra Ómarssonar sem lést 30. janúar 2010 og er markmið sjóðsins að hjálpa ungu fólki á yngsta stigi framhaldsskóla sem upplifir í hjarta sínu og sál, djúpa dali.
Efniviðurinn er endurunnið gúmmí frá Gúmmívinnslunni á Akureyri og ál sem er dufthúðað og því sérlega sterkt og endingargott.
Kostir “Orra” eru þessir:
Gúmmíið undir standinum verndar viðkvæma fleti eins og trépalla, málaðar tröppur og stéttar.
Eins er standurinn þungur og því mjög stöðugur og traustur.
Stærð:
Hæð: 315 mm
Breidd: 200 mm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.