Það er alltaf eitthvað kósý við það að hafa kveikt á kertum heima. Þessi þriggja greina viðarkertastjaki er hannaður af móður náttúru sem gerir alla hluti einstaka og því fær náttúrulegt útlit greinanna að halda sér í fótunum á stjakanum. Skemmtilega öðruvísi.
Stærð
Breidd 20 cm
Dýpt 20 cm
Hæð 20 cm
Viður
Viður er lifandi náttúrulegt hráefni sem gefur hverju heimili hlý…
Það er alltaf eitthvað kósý við það að hafa kveikt á kertum heima. Þessi þriggja greina viðarkertastjaki er hannaður af móður náttúru sem gerir alla hluti einstaka og því fær náttúrulegt útlit greinanna að halda sér í fótunum á stjakanum. Skemmtilega öðruvísi.
Stærð
Breidd 20 cm
Dýpt 20 cm
Hæð 20 cm
Viður
Viður er lifandi náttúrulegt hráefni sem gefur hverju heimili hlýleika. Með réttri meðhöndlun og viðhaldi geta viðarhlutir enst æfina.
Auðvelt er að viðhalda hlutum úr við og þá þarf ekki að þrífa reglulega til að halda þeim í góðu standi. Nóg er að þrífa viðarhlutum með rökum klút og ef erfiðir bletti sitja fastir má skrúbba þá af með stífum bursta.
Framleiðsluland. Indónesía
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.