Iðjulundur hefur um langt árabil sérhæft sig í framleiðslu á vönduðum kertum. Kertin eru gerð úr hreinu, gegnheilu brennsluvaxi sem tryggir bæði góðan bruna og langa endingu og þau eru fáanleg í fjölmörgum fallegum litum.
Starfsemin byggir á mikilvægu samfélagslegu hlutverki þar sem lögð er áhersla á starfsendurhæfingu, starfsþjálfun og að skapa fjölbreytt atvinnutækifæri fyrir einst…
Iðjulundur hefur um langt árabil sérhæft sig í framleiðslu á vönduðum kertum. Kertin eru gerð úr hreinu, gegnheilu brennsluvaxi sem tryggir bæði góðan bruna og langa endingu og þau eru fáanleg í fjölmörgum fallegum litum.
Starfsemin byggir á mikilvægu samfélagslegu hlutverki þar sem lögð er áhersla á starfsendurhæfingu, starfsþjálfun og að skapa fjölbreytt atvinnutækifæri fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu.
Kertin eru fáanleg hjá okkur í fjórum litum: Rauðum - gráum - hvítum og svörtum!
Hæð 36cm - Extra breið 3cm
2 stk saman í pakkningu.
Ath. Stöplar kertastjakarnir okkar eru sérhannaðir utan um þessi kerti.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.