Sjampó sem dregur úr gylltum/gulum tónum í hárinu og veitir því kaldan blæ. Hentar öllum týpum af ljósu og gráu hári. Gerir hárið þitt líflegra og dregur fram nátturulegan glans. Inniheldur litapigment og Lavender sem tekur hlýja tóna úr hárinu. Murumuru smjör sem eru full af vítamínum svo hárið ljómi að nýju. Skemmtilegur ilmur. Án súlfats og Paraben.
Notkun: Berið í rakt hárið, nuddið vand…
Sjampó sem dregur úr gylltum/gulum tónum í hárinu og veitir því kaldan blæ. Hentar öllum týpum af ljósu og gráu hári. Gerir hárið þitt líflegra og dregur fram nátturulegan glans. Inniheldur litapigment og Lavender sem tekur hlýja tóna úr hárinu. Murumuru smjör sem eru full af vítamínum svo hárið ljómi að nýju. Skemmtilegur ilmur. Án súlfats og Paraben.
Notkun: Berið í rakt hárið, nuddið vandlega í hár og hársvörðinn. Skolið.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.