Barnalúffurnar frá Shotgun halda hita á litlum höndum og lengja þannig hjólaferðirnar. Þær er hægt að nota með öllum sætum og handföngum frá Shotgun og eru hannaðar fyrir túra að vetrarlagi, kalda morgna og meira að segja snjó!
Barnalúffurnar frá Shotgun halda hita á litlum höndum og lengja þannig hjólaferðirnar. Þær er hægt að nota með öllum sætum og handföngum frá Shotgun og eru hannaðar fyrir túra að vetrarlagi, kalda morgna og meira að segja snjó!
Þú festir lúffurnar með því að vefja neðri flipanum undir stöngina og þeim efri yfir hana. Svo festir þú efri flipann við þann neðri með franska rennilásnum. Ekkert mál!
Ytri skel: 100% Ripstop pólýester
Einangrun: 100% 3M Thinsulate
Fóður: 100% pólýester flísefni
Vatnsheldni: 10.000 mm (vatnsheldir saumar)
Öndun: 5.000 gm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.