Tvær 10 ml. áfyllingar á Kinfill gler- og speglahreinsi. Ilmir Kinfill eru hannaðir af ilmhönnuðum og eingöngu er notast við hágæða náttúrulegar ilmkjarnaolíur. Kinfill býður uppá afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver áfylling inniheldur eiturefnalaus hreinsiefni með 100% náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Þrifin verða áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði. Veldu á þinn ilm: - Pine hu…
Tvær 10 ml. áfyllingar á Kinfill gler- og speglahreinsi. Ilmir Kinfill eru hannaðir af ilmhönnuðum og eingöngu er notast við hágæða náttúrulegar ilmkjarnaolíur. Kinfill býður uppá afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver áfylling inniheldur eiturefnalaus hreinsiefni með 100% náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Þrifin verða áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði. Veldu á þinn ilm: - Pine husk: Fresh, woody, uplifting, smoky, purifying. - Cucumis: Energetic, cool, refreshing. - Lavender fields: Calming, charismatic, botanical, sweet, spicy. - Naranja n°55: Citric, sweet, dense, sparkling, refreshing. Notkunarleiðbeiningar: 1. Helltu hreingerningarþykkninu í margnota Kinfill flöskuna þína. 2. Fylltu flöskuna af köldu vatni. 3. Snúðu ("swirl") flöskunni. 4. Byrjaðu að þrífa, og njóttu! Innihaldsefni:ethoxylated alcohol – alcohol ethoxylate propoxylate – alkyl amide ethoxylate – octylglucoside – trisodium salt – isopropyl alcohol – bronopol – citric acid – natural fragrance Inniheldur EKKI: Palm oil, Chlorine, Aluminium, Formaldehyde, Phthalate, Mineral Oils, Paraben, Silicone, Sodium Lauryl Sulphate (SLS), Sulphate, Toluene, dyes, or Soap.