Vörumynd

Kinfill Kitchen Cleaner Kit Kin-kcsp2

KINFILL
Eldúshreinsirinn frá Kinfill þyrfti að vera til í hverju eldhúsi Þessi hreinsir verður ómissandi eftir að þú hefur prófað hann. Eldhúshreinsirinn svínvirkar á alla helstu yfirborðsfleti eldhússins, stál, við og náttúrustein og er sérstaklega öflugur í þrifum á fitu. Hreinsir sem skilur engar rákir eftir sig og ilmar dásamlega. Algeng spurning er hver munurinn sé á Multi Surface Cleaner og Kitchen…
Eldúshreinsirinn frá Kinfill þyrfti að vera til í hverju eldhúsi Þessi hreinsir verður ómissandi eftir að þú hefur prófað hann. Eldhúshreinsirinn svínvirkar á alla helstu yfirborðsfleti eldhússins, stál, við og náttúrustein og er sérstaklega öflugur í þrifum á fitu. Hreinsir sem skilur engar rákir eftir sig og ilmar dásamlega. Algeng spurning er hver munurinn sé á Multi Surface Cleaner og Kitchen Cleaner. Svarið er að eldhúshreinsirinn er sérstaklega þróaður til að takast á við fitu. Auðvitað er Multi Surface Cleaner einnig algengur gestur í eldhúsinu, en ef þú vilt virkilega slá á þessa leiðinlegu fitu sem spýtist stundum af pönnunni, þá mælum við hiklaust með eldhúshreinsinum. Kauptu settið einu sinni, fylltu á það að eilífu. Kinfill Multi Surface settið inniheldur: - 1x Kinfill eilífðarflösku úr gleri - 1x Glass & Mirror 10 ml. áfyllingu Ilmir Kinfill eru hannaðir af ilmhönnuðum og eingöngu er notast við hágæða náttúrulegar ilmkjarnaolíur. Kinfill býður uppá afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver áfylling inniheldur eiturefnalaus hreinsiefni með 100% náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Þrifin verða áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði. Veldu á þinn ilm: - Pine husk: Fresh, woody, uplifting, smoky, purifying. - Cucumis: Energetic, cool, refreshing. - Lavender fields: Calming, charismatic, botanical, sweet, spicy. - Naranja n°55: Citric, sweet, dense, sparkling, refreshing. Notkunarleiðbeiningar: 1. Helltu hreingerningarþykkninu í margnota Kinfill flöskuna þína. 2. Fylltu flöskuna af köldu vatni. 3. Snúðu ("swirl") flöskunni. 4. Byrjaðu að þrífa, og njóttu! Innihaldsefni: ethoxylated alcohol – alcohol ethoxylate propoxylate – alkyl amide ethoxylate – octylglucoside – trisodium salt – isopropyl alcohol – bronopol – citric acid – natural fragrance Inniheldur EKKI: Palm oil, Chlorine, Aluminium, Formaldehyde, Phthalate, Mineral Oils, Paraben, Silicone, Sodium Lauryl Sulphate (SLS), Sulphate, Toluene, dyes, or Soap.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.