Vörumynd

Klakabox m/ loki sílikon

JK vörur - Gerðu góð kaup

Sterk og endingargóð sílikon klakabox sem koma í fjórum litum og inniheldur hvert box 15x klakahólf. Þau koma með lokum og það besta við sílikon mótin er hversu auðvelt og þægilegt er að taka klakana úr mótinu.

  • 4 litir - Fjólublátt / Rautt / Blátt / Bleikt
  • 15x klakahólf per box
  • Kubbalaga
  • Kemur með loki
  • Efni: Sílikon
  • Stærð: 15x12.8x2.5 cm

Afhverju síli…

Sterk og endingargóð sílikon klakabox sem koma í fjórum litum og inniheldur hvert box 15x klakahólf. Þau koma með lokum og það besta við sílikon mótin er hversu auðvelt og þægilegt er að taka klakana úr mótinu.

  • 4 litir - Fjólublátt / Rautt / Blátt / Bleikt
  • 15x klakahólf per box
  • Kubbalaga
  • Kemur með loki
  • Efni: Sílikon
  • Stærð: 15x12.8x2.5 cm

Afhverju sílikon?

Sílikon er þekkt fyrir að halda sveigjanleika sínum um langt skeið. Það hefur einnig gríðarlegt þol fyrir miklum hita og kulda. Sílikon er þekkt fyrir að vera endingargott og hefur í heilt yfir góða eiginleika að öllu leiti. Vegna endingar sinnar er það afar áreiðanlegt og hægt er að treysta því til að halda út löngum líftíma þrátt fyrir mikla notkun. það eru gildar ástæður fyrir því að sílikon sé notað í fyllingar á hinum ýmsu stöðum líkamans.

Verslaðu hér

  • JK Vörur
    JK vörur 790 5515 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.