Vörumynd

Klósettbursti m/ veggfestingu sílikon (sjáðu myndbandið)

JK vörur


Er ekki komin tími til að skilja við gamla góða burstann sem oftast nær liggur í pollinum sínum bakvið klósett?

Þessi snyrtilegi og stílhreini bursti er með sílíkon haus sem er grennri og teygist auðveldar á en hinn hefðbundi kúluhaus. Þú getur nýtt hann á alla mögulega staði sem eru innan og utan klósettsins en við þekkjum það vel að sá hefðbundi nær takmarkað á svæði innan klóse…


Er ekki komin tími til að skilja við gamla góða burstann sem oftast nær liggur í pollinum sínum bakvið klósett?

Þessi snyrtilegi og stílhreini bursti er með sílíkon haus sem er grennri og teygist auðveldar á en hinn hefðbundi kúluhaus. Þú getur nýtt hann á alla mögulega staði sem eru innan og utan klósettsins en við þekkjum það vel að sá hefðbundi nær takmarkað á svæði innan klósettsins og skilur þannig eftir sig bletti sem eru ekki almennilega þrýfðir nema með tusku eða pappír. Með honum fylgir veggfesting sem er með sterku lími sem þú getur sett við hlið klósettsins á flísarnar eða vegginn þannig að um mun snyrtilegri útkomu er að ræða.


  • 2 litir: Svartur / Hvítur
  • Trygg lím veggfesting fylgir
  • Beygjanlegur sílíkon haus sem kemst undir og að öllum myrkustu stöðum klósettsins
  • Sílíkon er endingargott og auðvelt að þrífa
  • Stærð: 36.7 x 8.7x 3.9 cm
  • Ýttu hérna til að skoða aðra týpu af sílikon bursta


Afhverju sílikon?

Sílikon er þekkt fyrir að halda sveigjanleika sínum um langt skeið. Það hefur einnig gríðarlegt þol fyrir miklum hita og kulda. Sílikon er þekkt fyrir að vera endingargott og hefur í heilt yfir góða eiginleika að öllu leiti. Vegna endingar sinnar er það afar áreiðanlegt og hægt er að treysta því til að halda út löngum líftíma þrátt fyrir mikla notkun. það eru gildar ástæður fyrir því að sílikon sé notað í fyllingar á hinum ýmsu stöðum líkamans.

Verslaðu hér

  • JK Vörur
    JK vörur 790 5515 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.