Vörumynd

Kolla blúndu kjóll Hvítur

Volcano Design

Kolla er aðsniðinn blúndukjóll er með þveru hálsmáli og svakalega skemmtilegum ermum með púffi á öxlum og mikilli vídd sem endar svo í þröngu stroffi við úlnliði. Hann er í fallegri sídd en það er auðvitað sjálfsagt að stytta fyrir þá sem það vilja.

Blúndan er falleg og gerðarleg með töluverðri teygju.

Þeir eru fáanlegir í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (henta…

Kolla er aðsniðinn blúndukjóll er með þveru hálsmáli og svakalega skemmtilegum ermum með púffi á öxlum og mikilli vídd sem endar svo í þröngu stroffi við úlnliði. Hann er í fallegri sídd en það er auðvitað sjálfsagt að stytta fyrir þá sem það vilja.

Blúndan er falleg og gerðarleg með töluverðri teygju.

Þeir eru fáanlegir í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Ég er 173cm á hæð, nota stærð 44 og er í stærð S á mynd.

Blúndan er 94%Polyester/6%Spandex

M S XS

Verslaðu hér

  • Systur & makar
    V D Hönnunarhús ehf 865 9059 Síðumúla 32, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.