Vörumynd

Kötlujökull úlpa með íslenskri ullareinangrun í kvennasniði

Icewear
Kötlujökull er einstaklega hlý ullareinangruð úlpa. Með að renna ermum af verður úlpan að vesti og hentar því fyrir þá sem vilja fjölbreytni. Kötlujökull er með PU efni í skelinni sem gerir hana vatnsfráhrindandi og vindhelda fyrir alla útivist. Renndir vasar eru á framanverðri úlpunni fyrir aukin þægindi og öryggi við allar aðstæður.
Eiginleikar:
- Íslensk ullarfylling [ laus fylling ; 60% ísl…
Kötlujökull er einstaklega hlý ullareinangruð úlpa. Með að renna ermum af verður úlpan að vesti og hentar því fyrir þá sem vilja fjölbreytni. Kötlujökull er með PU efni í skelinni sem gerir hana vatnsfráhrindandi og vindhelda fyrir alla útivist. Renndir vasar eru á framanverðri úlpunni fyrir aukin þægindi og öryggi við allar aðstæður.
Eiginleikar:
- Íslensk ullarfylling [ laus fylling ; 60% íslensk ull / 40% bio-polyester ]
- Hægt er að renna ermum af og breyta úlpu í vesti
- PU efni í skel
- DWR vatnsfráhrindandi húð
- Hefðbundið dömusnið
- Tveggja sleða rennilás

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.