Láttu stílinn skína í BOW SHOE opt.4 , ökklaháum hælaskóm úr íslensku fiskileðri. Appelsínugulur með svörtu mynstri gefur skinninu dýpt og áferð sem fangar birtuna á einstakan hátt.
Að framan skreytir skóinn svört flauelsslaufa sem bætir við leikandi og fáguðum blæ. Sniðið er slip-on með odda-táformi sem sameina þægindi og glæsileika.
Skóbeðið er úr 100% leðri sem styður vel við…
Láttu stílinn skína í BOW SHOE opt.4 , ökklaháum hælaskóm úr íslensku fiskileðri. Appelsínugulur með svörtu mynstri gefur skinninu dýpt og áferð sem fangar birtuna á einstakan hátt.
Að framan skreytir skóinn svört flauelsslaufa sem bætir við leikandi og fáguðum blæ. Sniðið er slip-on með odda-táformi sem sameina þægindi og glæsileika.
Skóbeðið er úr 100% leðri sem styður vel við fæturna og heldur þeim þurrum. Hællinn er 4cm. Þessir skór eru fyrir þau sem kunna að meta íslenska hönnun og leikandi og tímalausan stíl.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.