Leikandi hönnun og þægindi koma saman í
KRE5-19 Opt.4
espadrillunum.
Þessar fjöllituðu platform-espadrillur eru hannaðar fyrir hversdagsnotkun — stílhreinar, léttar og fullkomnar á hlýjum dögum.
Upplýsingar
-
Platform espadrilles sandalar
-
Efni: Leður og korkur
-
Skóbeð: Leður
-
Sóli: Gúmmí
-
Slip-on hönnun
-
Opin tá
-
Litir: Svartur, rauður og fjöllitað munstur.
Skór sem eru bæði þægilegir og leikandi, með einkennandi Kron by Kronkron hönnun.